Þór Bæring Ólafsson og Bragi Hinrik Magnússon hafa verið í miðabransanum í rúmlega 20 ár og þekkja allt sem þarf að hafa í huga og þarf að varast þegar kemur að því að kaupa miða á viðburði erlendis. Það er mikilvægt að hafa í huga þegar keyptir eru miðar að þeir séu ekki fengnir með vafasömum hætti og gætu þ.a.l. verið falsaðir eða ógildir. Hafið endilega samband við okkur í gegnum This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til þess að fá nánari upplýsingar.
Sigurjón Digri ehf.
Kt. 450713-1120
Email: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Skilmálar
Miðar á íþróttaviðburði og tónleika gilda á viðkomandi viðburð. Ef leikjum eða tónleikum er frestað af einhverjum ástæðum gilda miðarnir á nýja dagsetningu á viðkomandi viðburði.